Efni og áferð

Öll framleiðsla Fagusar er sérsmíði sem þýðir að allur spónn er sérskorin fyrir hverja innréttingu.
Ef um innréttingar er að ræða í heilt hús (eldhús, bað, skápar, hurðir) er allur spónn samvalinn.

Sama gildir um gegnheilan við. Gegnheill viður er sérpantaður frá sama framleiðanda
í hvert verk fyrir sig til að koma í veg fyrir litbryggði og hvernig liggur í viðnum.

Inréttingakerfi koma frá Hegas sem selur fjölbreytt kerfi fyrir skúffur, skápa, hurðir ofl.
frá viðurkendum framleiðendum sem þekktir eru fyrir vandaða gæða vöru.
Einnig er hægt nota það kerfi sem arkitekt / kaupandi kýs sjálfur.