Lausnir

03-fjolbrautmos

Fagus sérsmíðar ekki eingöngu heimilisinnréttingar heldur einnig innréttingar fyrir ýmsa atvinnustarfsemi s.s. skrifstofuhúsnæði, skóla og t.a.m starfsemi eins og tannlæknastofur og/eða hárgreiðslustofur.

Innrétting frá Fagus eru allt í senn falleg, hlaðin þægindum og frábær vinnuaðstaða. Njóttu þess að vera í umhverfi sem er sérsniðið fyrir þig.