02 Verkefni

  • 01-hus03
  • 02-hus03
  • 03-hus03
  • 04-hus03
  • 05-hus03
  • 06-hus03
  • 07-hus03
  • 08-hus03
  • 09-hus03

Glæsileg sérsmíðuð eldhúsinnrétting með hvítum háglans einingum á móti olíuborinni eik. Stór bókahilla, sem þekur heilan vegg, dregur fram beinu línurnar í hönnuninni. Þessar beinu línur halda áfram í stórum stofuskenki, loftháum fataskápum og innihurðum heimilisins þar sem rauða eikin nýtur sín vel. Stílhrein og nútímaleg hönnun sem á eftir að standast tískusveiflur.

Comments are closed.