01 Verkefni

Þetta hús er byggt 2007-08, teiknað af arkitektastofunni Apparat og sá Fagus um að smíða allar innréttingar í eldhús, bað og þvottahús sem og alla skápa, hillur, skrifborð og innihurðir. Hér er beinstífuð, lárétt bæsuð eik (5% hvíttuð) í aðalhlutverki krydduð með sérlökkuðum einingum í hvítu sem draga fram viðinn. Einnig kom arkitektinn með skemmtilega hugmynd að millivegg, sem Fagus sá um að smíða, en hann fullkomnar heildarásýnd hússins.

Comments are closed.