Í þessu stílhreina og fallega húsi smellpassa saman eik (5% hvíttuð) og hvít háglanslökkuð áferð. Til að gera langa sögu stutta þá sá Fagus um allt innréttingadæmið – frá innihurðum yfir í yfir í stæði fyrir arinn.
Comments are closed.