05 Verkefni

Hér má líta íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi þar sem Fagus sá um smíði á öllum innréttingum og innihurðum. Þetta er gott dæmi þar sem sem hugað er að vandaðri fjöldaframleiðslu fremur en sérsmíði og þess háttar dýrari lausnum. Hvít háglans áferð innréttinganna er brotin upp með fallegri eik (5% hvíttuð). Tímalaust og þægilegt.

Comments are closed.