06 Verkefni

Í þessu Funkis-stíls húsi eru stórar og áberandi dökkar innréttingar í hvítu rými þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Hönnunin er í anda naumhyggjunar og notagildis en er samt nútímaleg og með öllum þeim þægindum sem í boði eru í dag. Dökkur hnota er látinn liggja lárétt til að auka enn frekar á lengd og beinar línur sem einkenna þennan stíl. Hnotan harmonerar fullkomlega á móti hvítu rýminu sem og með ljós- og dökkgráum flísunum í baðherberginu. Eins og oft áður er um einstaka sérsmíði að ræða þar fagmennska Fagus fékk notið sín.

 

Comments are closed.