Portfolio Category: Verkefni

09 Verkefni

Ef pælingin er að skipta út eldri innréttingu fyrir nýja þá er Fagus með reynsluna á því sviði. Hjá Fagus er teiknað upp eftir þinni hugmynd eða komið með tillögur sé þess óskað. Unnið er náið með hverjum viðskiptavini og ekki hætt fyrr en settu marki er náð. Hér má sjá dæmi um velheppnaða nýja…
Read more

08 Verkefni

Hér er dæmi um eldhúsinnréttingu teiknaða og smíðaða af Fagusi í nýtt og stórt hús í Garðabænum. Um er að ræða mikið og gott vinnusvæði þar sem er rými fyrir stóra skápa og skúffur með fræstum handföngum. Öflugt skúffukerfi er í allri innréttingunni og notagildið haft að leiðarljósi í hvívetna þar sem öllu er haganlega…
Read more

07 Verkefni

Norðmenn eru ekki minni fagurkerar en nágrannar þeirra í Danmörku og Finnlandi og sætta sig ekki allir við sænska fjöldaframleiðslu. Norðmenn eru tilbúnir til að leita langt í leit að fagmennsku sem uppfyllir þeirra sérkröfur og þó nokkrir þeirra hafa fundið það sem þeir leituðu að í verkum Fagusar. Meðfylgjandi myndir nægja vonandi til að…
Read more

06 Verkefni

Í þessu Funkis-stíls húsi eru stórar og áberandi dökkar innréttingar í hvítu rými þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Hönnunin er í anda naumhyggjunar og notagildis en er samt nútímaleg og með öllum þeim þægindum sem í boði eru í dag. Dökkur hnota er látinn liggja lárétt til að auka enn…
Read more