Í yfir tuttugu ár hefur Fagus sérhæft sig í smíði glæsilegra og fjölbreyttra innréttinga og innihurða.
Innréttingar frá Fagus eru allt í senn, fallegar, hlaðnar þægindum og frábær vinnuaðstaða.
Njóttu þess að vera í umhverfi sem er sérsniðið fyrir þig!
Sérsmíði
Fagus sérhæfir sig í hönnun og smíði glæsilegra og fjölbreyttra innréttinga og innihurða ...